Frett

 

Nýr vefur Minningargjafasjóðs Landspítala Íslands

19.05.2008

Nú hefur sjóðurinn opnað sína eigin heimasíðu. Þar geta velunnarar og umsækjendur um styrki úr sjóðnum sótt gagnlegar upplýsingar um sjóðinn og starfsemi hans. Það er von okkar að þessi nýbreytni mælist vel fyrir.

Kvennaskólinn hefur veitt okkur tæknilega aðstoð í þessu máli og kunnum við honum þakkir fyrir.

Allar ábendingar um það sem betur mætti fara eru vel þegnar


Til baka


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Innn