19.05.2008

Nýr vefur Minningargjafasjóðs Landspítala Íslands

Nú hefur sjóðurinn opnað sína eigin heimasíðu. Þar geta velunnarar og umsækjendur um styrki úr sjóðnum sótt gagnlegar upplýsingar um sjóðinn og starfsemi hans. Það er von okkar að þessi nýbreytni mælist vel fyrir.

Nánar